"Helgin vaaar ömurleg"
Nú ætla ég að byrja með svona thema skiptar vikur á blogginu, soldið ÍTR-legt en líka mjög sniðugt til að skapa mér sérstöðu í bloggheimum og líka held ég að þetta muni virka hvetjandi á mig til að blogga oftar.
Þema þessarar viku er PERSÓNULEIKAPRÓF
persónuleikapróf 1.
(niðurstöður eru neðst á síðunni)
1) Prófið að singja þetta:
"Helgin vaaar ömurleg"
2)Fattið hvaða lag þetta er?
3)Ok þá er spurningin hvort sunguð þið þetta með :
a)Nylon
b)Unun
c)Sjálfum þér
Já, en helgin mín var ekki ömurleg, þessvegna skil ég ekki afhverju ég vaknaði með þetta lag á heilanum. Þessi helgi var fullkomnlega balanseruð, það náðist akkúrat rétthlutfall af pródúktívitíi til að vega upp á móti skemmtunum og leti. Ég er bara nokkuð sátt. Djammaði aðeins á föstudag, eyðilagði samt ekki laugardaginn í þynku, át bara geggjað mikið og horfði á japösku frummyndina "shall we dans" eða "let's dans", var ein með sjálfir mér á laugardagskvöld sem væri kannski pathetic hjá öllum öðrum en ekki mér því ég hef ekki átt kvalatý tíma með mér sjálfri einni svo mánuðum skiptir (sambýlingurinn hefur fest rótum við sófan síðan hún slasaðist á fæti og með því að blóðmjólka alla vorkunsemi hefur henni tekist að búa til hirð í kringum sig sem situr við fætur hennar og sér um að skemmta henni öllum stundum) Svo var farið í IKEA á sunnudag með Ingunni og Hurgúnu sem var pjúra skemmtun en samt próduktíft og litla holan okkar er svo sæt núna, alveg að verða tilbúin undir komu jólanna.
Jæja ég verð að fara að vinna.
Niðurstöður:
a) Þú ert áhrifagjörn/gjarn en ert hress og lifir í núinu.
b) Þú ert kúl en samt soldið óörugg/ur og uppskrúfaður.
c) Þú ekki í góðum tengslum við þitt innra sjálf og lýgur að sjálfum þér til að hylma yfir djúprætt óöryggi.
Þema þessarar viku er PERSÓNULEIKAPRÓF
persónuleikapróf 1.
(niðurstöður eru neðst á síðunni)
1) Prófið að singja þetta:
"Helgin vaaar ömurleg"
2)Fattið hvaða lag þetta er?
3)Ok þá er spurningin hvort sunguð þið þetta með :
a)Nylon
b)Unun
c)Sjálfum þér
Já, en helgin mín var ekki ömurleg, þessvegna skil ég ekki afhverju ég vaknaði með þetta lag á heilanum. Þessi helgi var fullkomnlega balanseruð, það náðist akkúrat rétthlutfall af pródúktívitíi til að vega upp á móti skemmtunum og leti. Ég er bara nokkuð sátt. Djammaði aðeins á föstudag, eyðilagði samt ekki laugardaginn í þynku, át bara geggjað mikið og horfði á japösku frummyndina "shall we dans" eða "let's dans", var ein með sjálfir mér á laugardagskvöld sem væri kannski pathetic hjá öllum öðrum en ekki mér því ég hef ekki átt kvalatý tíma með mér sjálfri einni svo mánuðum skiptir (sambýlingurinn hefur fest rótum við sófan síðan hún slasaðist á fæti og með því að blóðmjólka alla vorkunsemi hefur henni tekist að búa til hirð í kringum sig sem situr við fætur hennar og sér um að skemmta henni öllum stundum) Svo var farið í IKEA á sunnudag með Ingunni og Hurgúnu sem var pjúra skemmtun en samt próduktíft og litla holan okkar er svo sæt núna, alveg að verða tilbúin undir komu jólanna.
Jæja ég verð að fara að vinna.
Niðurstöður:
a) Þú ert áhrifagjörn/gjarn en ert hress og lifir í núinu.
b) Þú ert kúl en samt soldið óörugg/ur og uppskrúfaður.
c) Þú ekki í góðum tengslum við þitt innra sjálf og lýgur að sjálfum þér til að hylma yfir djúprætt óöryggi.
8 Comments:
jhhiiii en sneðugt hjá þér, svona heimatilbúið persónuleikapróf og þemablogg,, vildi að ég hebði fattað uppáessu. En allavega - ef þú gefur mér notendanafn og aðgangsorðið þitt þá get ég kannski orðið þér að liði í stóra tenglamálinu.. þ.e.a.s. ef ég nenni..
Eins og þú kannski sérð þá er ég búin að redda því, þankúverímuch.
Helló... nýji bloggari... þú ert skemmtileg...
Bloggaðu nú kanínka mín ef þú ert nokkurstaðar á lífi...
ég skil ekki fyrir mitt litla líf (ef líf skyldi kalla) af hverju það er ekki ein einasta mynd af mér í vina og vandræðamannahópnum. Ef ég hef gert eitthvað eða sagt eitthvað á þinn hlut þóra mín þá er betra að tala um það heldur en að plotta bakvið mig. Og ég veit að þú átt þónokkrar myndir af mér, þær hef ég séð sjálf..
þín vínkona að eilífu
olla
Sammála Ollu. Ef ég hefði vitað að barneignir jafngiltu vinslitum hefði ég litið á málið allt öðrum augum.
með vandræðakveðjum,
Þura.
Það er ekki hægt að gera ykkur til geðs er það? Olla og Þura kvarta yfir að komast ekki í asnalegu-vina-myndaseríuna og Ingunn kvartar yfir að hafa meikað það inn! (og Ingunn elskan, þetta er langt því frá að vera ljotasta myndin sem ég á af þér, ég var alveg að sína stillingu með því að velja þessa mynd, vertu feginn).
sæl Þóra, Guðbjörg heiti ég, hálfsystir Gunnhildar vinkonu þinnar. ég vildi bara láta þig vita að þú hefur eitthvað ruglast a myndum af okkur systrunum. Jújú þessi mynd sem er nefnd gunilla er semsagt af mér, tekinn í sumar á Sólheimum í Grímsnesi á leiklistaræfingu. Þú kannski lagar þetta. æðisleg síða!
Post a Comment
<< Home