ég hef engu gleymt...

...þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé

Monday, January 29, 2007

Matvörur sem ber að forðast

Vegna lækkunar virðisaukaskatts núna í mars, eru ansi margir sem sjá sér leik á borði og hafa nýtt sér þetta tímabil til að hækka vörur sínar. Þetta er ekkert nema svindl á okkur neytendum, því þessi lækkun stjórnvalda átti að koma í vasa okkar neytenda en ekki byrgja og verslana. Nú er því komið að okkur neytendum að láta í okkur heyra, ég veit að við erum vön að kvarta hver í sínu horni en er ekki kominn tími til að láta þessa aðila vita að við sættum okkur ekki við hvað sem er. Besta ráðið til að mótmæla þessum aðferðum er einfaldlega að hætta að kaupa þessar vörur.

matvörur sem ber að forðast

2 Comments:

Blogger Hugrún said...

ó, guð... það var tekíla... ég vissi það!

Voða var samt skrítið að hitta engann sem mar þekkti... þetta var soltið eins og við værum í útlöndum.

5:19 AM  
Blogger kaninka said...

Ég þekki bara ekki marga sem fara á kaffi viktor

5:20 AM  

Post a Comment

<< Home