Ég fæ smá sting í magan....
...og roðna örlítið af vanlíðan og skömm þegar ég hugsa til leiksins í gær. Eftir leikinn í gær var ég enn svo æst að vanlíðanin náði ekki til mín, en núna í morgunsárið læðast vonbrigðin að manni.
Þessi leikur hefði getað farið í báðar áttir og liðið okkar vann svakalegt þrekvirki bara með því að komast í framlengingu. En það hræðilega er að nú styrkajst Danir í þeirri trú að þeir séu betri en við og það meika ég ekki.
Þessi leikur hefði getað farið í báðar áttir og liðið okkar vann svakalegt þrekvirki bara með því að komast í framlengingu. En það hræðilega er að nú styrkajst Danir í þeirri trú að þeir séu betri en við og það meika ég ekki.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home