ég hef engu gleymt...

...þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé

Friday, April 27, 2007

1001 bestu plötur ever

Sigurgeir féll í stafi yfir bók eða eiginlega bíblíu sem Eyvi frændi á, bókin er umfjöllun yfir 1001 bestu plötur ever og fer víst bara nokkuð nærri lagi. Plöturnar voru valdar af grúppu af blaðamönnum frá ýmsum löndum og mér skilst að Arnar Eggert hafi eitthvað komið að bókinni. Plötunar í bókinni eru líka ansi fjölbreyttar, það er ekki bara verið að snobba fyrir grúbbum eins og Sonic Youth. Fólk sem á að sjálfsögðu heima þarna eins og t.d. Brittney og George Michael eru ekki undanskilin.
Sigurgeir er búin að vera með þessa bók algerlega á heilanum og fann síðan heimasíðu tengda bókinni þar sem hægt er að hlusta á þær líka!!!

Það eru held ég fimm íslenskar plötur í bókinni og þær eru svo augljósar að þið ættuð að geta giskað á þær án þess að svindla og kíkja á heimasíðuna.

3 Comments:

Blogger Egill said...

http://www.youtube.com/watch?v=7fu0OW5tLy0

3:50 AM  
Blogger kaninka said...

bjanalegt!

2:42 AM  
Blogger Fláráður said...

Crumb er bjánalegur - en þessi vefsíða sem þú linkar á er snilld. Knús til þín og Sigurgeirs

4:15 AM  

Post a Comment

<< Home