ég hef engu gleymt...

...þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé

Friday, September 23, 2005

myndir

Það gætu kannski einhverjir vinir mínir eða bara hinn almenni netnjósnari haft gaman af myndunum sem ég var að bæta í safnið. Þið klikkið bara á reitin hér til hliðar merktur myndir og þar er að finna nokkur gömul myndasöfn ásamt mynsasafni frá menningarnótt með myndum sem mér áskotnaðist hjá Reyni vini hans Sigurgeirs, þannig að þetta eru aðalega myndir af Rauðum fiskum (sorry Olla). Svo ætla ég að reyna að bæta við einu myndasafni núna á eftir með myndum úr frakklandsferð Rauðra fiska.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Interesting stuff! I'm definitely going to bookmark you!

I have a bad credit site/blog. It pretty much covers bad credit related stuff.

Come and check it out if you get time :-)

8:17 AM  
Blogger Hugrún said...

Jájá, það er bara svona, bloggað og engum sagt frá.... hefði átt að klukka þig frekar en fríðu....

8:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

djöfull getur þín síða sjálf verið asnaleg,, engar myndir af mér og asnalegur bleikur litur sem er vonandi einhver forritunarmistök

9:22 AM  
Blogger Fríða Rós said...

Bíddu Hugrún ertu að segja að Þóra sé mjórri en ég eða...?

9:15 PM  

Post a Comment

<< Home