ég hef engu gleymt...

...þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé

Tuesday, October 04, 2005

góðborgari á ný

jebb ég er hætt að vera atvinnulaus aumingi og er enn á ný að gera skyldu mína við samfélagið og samborgararna með því að greiða skatt og hætta að bora uppí nefið. Það sem meira er...
ég er orðin reglulegur góðborgari. Ég hef nefnilega ráðið mig sem aðstoðar kirjuvörð í kirkju vestur í bæ. Nú þarf ég að mæta í messu annanhvern sunnudag, kveikja á kertum fyrir messuna, hjálpa prestunum í hempuna, hella messuvíni í kalekinn og flagga. Æi ég gleymdi reyndar að spurja að því hvort að ég mætti hringja kirkjubjöllunum.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

A fantastic blog. Keep it up.

Adam

1:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

AlterNet: Blogs: Peek: Alexander Hamilton v. Harriet Miers
Posted by Evan Derkacz at 11:49 AM on October 4, 2005. Important early blogger. Here's what he wrote, via Steve Clemons : Alexander Hamilton, Federalist Papers, "The Appointing Power of the President," No.
Find out how you can buy and sell anything, like things related to music on interest free credit and pay back whenever you want! Exchange FREE ads on any topic, like music!

1:16 PM  
Blogger Fríða Rós said...

Jesú ætlar bara alltaf að vera stór partur af lífi þínu...til hamingju með starfið.

8:01 AM  

Post a Comment

<< Home