ég hef engu gleymt...

...þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé

Monday, July 09, 2007

Yess nú vitum við að það verður frábært veður næsta ár, hver er með á Hróarskeldu 2008?

Esben Danielsen talsmaður hátíðarinnar var spurður:

Har det været den værste festival nogensinde?

»Nej. Det var værre i 2000. Men det har været den mest logistik udfordrende på de indre linier. Torsdag var en forfærdelig dag, og det har klart været slemt, men det er endt godt de sidste dage. Og når jeg taler med folk ude på pladsen, så beskriver de faktisk, at det har været mindre voldsomt i 1997, hvor det også regnede virkeligt meget.« (Sjá viðtal í heild)

Ég fór 1998 þegar allir voru enn með óbragð í munninum eftir ´97 festivalið, og það var svo notaleg stemning og fínt veður. Ég spái því að 2008 verði líka fín hátið, gott veður og færra fólk en venjulega.